Tvö karlalið með sitthvorn sér klefa en kvennalið deila klefa
# Nafnlaus frásögn Handbolti, Körfubolti – 2020 Meistaraflokkar karla í Körfubolta og Handbolta fá sér klefa en við í kvennaliðunum í handbolta og körfubolta deilum…
Rök “Strákar svitna meira en stelpur”
# Nafnlaus frásögn Handbolti 2017-2019 Ég man eftir nokkrum dæmum á ferli mínum þrátt fyrir að ég sé ung. Eitt dæmi er úr yngri landsliðunum…
Ekki með okkar eigin klefa
# Nafnlaus frásögn Handbolti – 2016-17 Þegar ég var í mínum uppeldisklúbbi þá voru bæði liðin í næst efstu deild á tímapunkti. Strákarnir voru þá…
Þurfum að spurja kunningja hvernig hinir leikirnir enda
# Nafnlaus frásögn Handbolti – 2020. Í rauninni það sem maður finnur mest fyrir er frá fjölmiðlum. Það eru beinar útsendingar annað hvort í sjónvarpi…
Blaðamaður lét eins og við værum ekki til
# Nafnlaus frásögn Handbolti – 2018 Það var blaðamannafundur fyrir bikarúrslitahelgi. Leikmenn og þjálfarar meistaraflokks karla og kvenna vorum öll mætt. Þá kom þessi tiltekni…
Kvennaliðinu misboðið – Ósambærileg meðferð
# Nafnlaus frásögn Handbolti – 2018 Óvænt óveður Eitt það eftirminnilegasta sem ég hef lent í sambandi við kynjamisrétti í handbolta var þegar bæði meistaraflokkur…
Kærastinn fær fjórum sinnum hærri laun en ég
#Nafnlaus frásögn Handbolti – 2019/20 Ég er í liði einungis með kvennaliði en kærastinn minn spilar fyrir karlalið í bænum. Hann er að fá rúmlega…
“Ekki í handbolta á réttum forsendum”
#Nafnlaus frásögn Handbolti – 2020 Ég hef oft heyrt þegar að stelpur biðja um laun að “við séum ekki í handbolta á réttum forsendum”. Mér…
Fengið að heyra að ég þurfi að brosa meira
#Nafnlaust frásögn Handbolti – 2020 Hef fengið athugasemdir um að ég sé fúl á svip Varðandi mig persónulega þá hef ég alveg lent í einhverjum…