Hvað var hann að hugsa þegar hann þjálfaði mig?
Ég hitti einu sinni þjálfara sem hafði verið með mig í einstaklingsþjálfun einhverjum árum áður utan æfinga og við spjölluðum. Eftir smá spjall sagði hann…
Misjafnir þjálfarar
# Nafnalaus frásögn Fótbolti Ég hef spilað í meistaraflokki kvenna í fótbolta í um 10 ár núna og hafa þjálfararnir sem ég hef haft verið…
Þjálfari sýnir brjóstum leikmanns áhuga
# Nafnlaus fráögn Fótbolti Ég steig mín fyrstu skref í meistaraflokk 14 ára. Þjálfarinn hafði orð á því á nánast hverri einustu æfingu að ég…
Ekki metnar sömu verðleikum
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2007-2016 Við höfum ævinlega þurft að berjast fyrir því að fá að spila fótbolta í liðinu mínu. Það hefur ekkert…
Æfingatímar hafa verið basl
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2015-2018 Æfingatímar í liði sem ég spila í árin 2015-2018 hafa alltaf verið basl. Strákarnir hafa gengið fyrir og fá…
Klefastærð karla- og kvennaliðsins
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2020 Í liðinu mínu eru strákarnir með stærri klefa en við. Mér finnst það alveg fáránlegt. Við erum í klefa…
Lið í fremstu röð – Mismunur til staðar en breytist milli ára
# Nafnlaus frásögn Fótbolti úrvalsdeild – 2019 Ég spila fótbolta í fremstu röð og í landsliðinu. Mér finnst launamunurinn vera stór þáttur sem er mjög…
Ekki séns að við mættum sjást á svæðinu þegar það væri leikdagur”
# Nafnlaus frásögn Fótbolti 2013-2016 Félagið er mikill karlaklúbbur en virðist allt vera á uppleið þar sem betur fer. Munurinn þar er helst að strákarnir…
Fengum ekki að nýta völlinn þótt þeir notuðu hálfan völlinn
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2012/13 Árið 2012/13 í liðinu mínu æfðum við seint á kvöldin eftir strákunum sem fengu betri æfingatíma. Strákarnir fengu fleiri…
Það var aldrei hægt að koma til móts við okkur
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2017/18. Ég spilaði í sameinuðu liði tveggja félaga svo það voru tvö karlalið. Það var mun minni umgjörð hjá okkur…
Fyrirliði getur þú séð um æfingafatnað fyrir nýjan leikmann?
# Nafnlaus frásögn Fótbolti- Lið í Úrvalsdeild kvenna – 2019 Starfsmaður félagsins sendi á fyrirliða liðsins að það væri nýr leikmaður að koma á æfingu…
Það voru fjórar ásamt mér sem heldu áfram í fótbolta í þessu liði
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2016 Við vorum alltaf með verri æfingartíma þrátt fyrir að við vorum að berjast um að komast í Pepsí deildina…
Tveir nuddarar fyrir meistaraflokk karla – enginn fyrir kvennaliðið
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2019 Daginn eftir leik þá fá meistaraflokkur karla tvo nuddara en meistaraflokkur kvenna engann.
Strákarnir spiluðu á þjóðarleikvangnum en við á velli með enga stúku
# Frásögn Strákarnir spiluðu a Laugardalsvelli en við i Úlfársárdal með enga stúku. Fótbolti – 2016
Fáum sjúkraþjálfara rétt fyrir mót
# Nafnlaus frásögn Fótbolti 2020 Það er ýmislegt sem má bæta 2020. Við erum ekki með klefa út af fyrir okkur, en strákarnir eru með…
Við fáum sjúkraþjálfara rétt fyrir mót
# Nafnlaus frásögn Fótbolti 2016 Áður þá vorum við nánast alltaf með verri æfingatíma, við æfðum hálf 8 eða 8, og á sunnudögum kl 5…
Lykilmaður í kvennaliði vs. leikmaður karla sem er ekki alltaf í hóp
# Nafnlaus frásögn Fótbolti úrvalsdeild – 2011 Ég varð fljótt lykilmaður í félaginu mínu, á mínum fyrstu skrefum í meistaraflokk og spilaði alla leiki. Strákar…
Vanhæfni þjálfara
# Nafnlaus frásögn Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta Þarf raddir með reynslu til að segja frá Mér finnst kvennaknattspyrna eiga langt í land. Ég hef snúið…
Karlaliðið mætt til að taka æfingu eftir leik hjá stelpunum
#Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2015/16. Við vorum að keppa um sumarið. Um leið og dómarinn flautar leikinn af var karlaliðið mætt á völlinn til að…
Vildu losna við kvennaknattspyrnu í félaginu
#Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2013 Í kringum árið 2013 vildi aðalstjórnin losna við kvennaknattspyrnu til að hafa bara karlalið en föttuðu svo að það væri…
Kvennalið Fram gagnrýnir stjórn félagsins 2016
#Frásögn Fótbolti – Fram – 2016 Áhugi stjórnarmanna lítill á kvennaliði Umfjöllun Rúv: Eftir að tímabili Meistaraflokks kvenna í Fram lauk í ágúst var það…
Þarf bara að pæla í því að mæta á æfingar
#Nafnlaus frásögn Boltaíþrótt (2019) Það er áhugavert að fara frá því að vera í toppliði í annað topplið. Í öðru liðinu finnst mér eins og…
Kvennaliðið vinnur í fatahengi á meðan að karlarnir selja happadrættismiða
# Nafnlaus frásögn Fótbolti úrvalsdeild – 2019 Á hverju ári er haldið þorrablót og fjöldinn allur mætir af fólki. Meistaraflokkur karla heldur það, skipuleggur og…
Daginn fyrir kvennaleik var karlaleikur auglýstur
# Nafnlaus frásögn Fótbolti úrvalsdeild – 2019 Daginn fyrir leik mæti ég á æfingu. Þar blasti við mér flott auglýsingarskilti fyrir leik strákanna sem átti…
Völlurinn mokaður fyrir meistaraflokk karla
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2019 Strákarnir byrja að æfa strax – Okkur eru réttar skóflur Á snjólögðum vetrardegi 2019 mættum við stelpurnar út á…
Unnu á karlaleikjum til að fá æfingaföt
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2016 Ég get auðvitað nefnt gríðarlega miklan launamun milli karla og kvenna. Það var mikill munur á magni af æfingafatnaði…
Komið fram við okkur eins og við værum gestir á eigin stuðningsmannakvöldi
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2018 Í liði sem ég spilaði í var stuðningsmannakvöld fyrir meistaraflokk karla. Það hafði alltaf verið haldið einungis fyrir þá…
Kvennalið þarf að víkja
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2019 Kvennaliðið þarf alltaf að víkja út á velli eða inní styrktarsal fyrir körlunum ef þeir vilja eitthvað breyta sínum…
Án æfingafatnaðar í heilt sumar
# Nafnlaus frásögn Fótbolti lið í úrvalsdeild – 2019 Tveir leikmenn fengu ekki æfingaföt Ég sem fyrirliði liðsins þurfti að sjá um að safna saman…
Launamunur
# Nafnlaus frásögn Fótbolti Launamunur var eitthvað sem við töluðum mikið um en höfum ekki sannanir um. Það voru leikmenn í karla liðinu þar sem…
Meistaraflokkur kvenna labbar í hús að selja ársmiða
# Nafnlaus frásögn Fótbolti úrvalsdeild – 2019 Fannst ég vera niðurlægð Í mörg ár hefur verið selt sameiginlegan ársmiða á leiki liðsins. En árið 2019…
Leikmannakynning einungis fyrir karla liðið
# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2018 Leikmannakynning karlanna var auglýst svakalega og öllum boðið, meðal annars kvennaliðinu. Þeim var boðið en þær áttu ekki að…