Fótbolti

Misjafnir þjálfarar

# Nafnalaus frásögn Fótbolti Ég hef spilað í meistaraflokki kvenna í fótbolta í um 10 ár núna og hafa þjálfararnir sem ég hef haft verið…

Ekki metnar sömu verðleikum

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2007-2016 Við höfum ævinlega þurft að berjast fyrir því að fá að spila fótbolta í liðinu mínu. Það hefur ekkert…

Æfingatímar hafa verið basl

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2015-2018 Æfingatímar í liði sem ég spila í árin 2015-2018 hafa alltaf verið basl. Strákarnir hafa gengið fyrir og fá…

Klefastærð karla- og kvennaliðsins

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2020 Í liðinu mínu eru strákarnir með stærri klefa en við. Mér finnst það alveg fáránlegt. Við erum í klefa…

Við fáum sjúkraþjálfara rétt fyrir mót

# Nafnlaus frásögn Fótbolti 2016                                                                              Áður þá vorum við nánast alltaf með verri æfingatíma, við æfðum hálf 8 eða 8, og á sunnudögum kl 5…

Vanhæfni þjálfara

# Nafnlaus frásögn Fyrrverandi landsliðskona í fótbolta  Þarf raddir með reynslu til að segja frá Mér finnst  kvennaknattspyrna eiga langt í land. Ég hef snúið…

Kvennalið þarf að víkja

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2019  Kvennaliðið þarf alltaf að víkja út á velli eða inní styrktarsal fyrir körlunum ef þeir vilja eitthvað breyta sínum…

Án æfingafatnaðar í heilt sumar

 # Nafnlaus frásögn Fótbolti lið í úrvalsdeild – 2019   Tveir leikmenn fengu ekki æfingaföt Ég sem fyrirliði liðsins þurfti að sjá um að safna saman…

Launamunur

# Nafnlaus frásögn Fótbolti Launamunur var eitthvað sem við töluðum mikið um en höfum ekki sannanir um. Það voru leikmenn í karla liðinu þar sem…