Skip to content

Main navigation
  • Heim
  • Frásagnir
    • Körfubolti
    • Fótbolti
    • Handbolti
    • Aðrar íþróttir
  • Um Síðustu Söguna
  • Hafa Samband – Senda inn frásögn

Category Archive: Vanvirðing

Sárabót að kvennaliðið hafi unnið í bikarúrslitum

# Nafnlaus fráögn Körfubolti Karla- og kvennalið félagsins spiluðu bæði til bikarúrslita. Kvennaliðið vann en karlarnir ekki. Daginn […]

February 7, 2021 Vanvirðing

Misjafnir þjálfarar

# Nafnalaus frásögn Fótbolti Ég hef spilað í meistaraflokki kvenna í fótbolta í um 10 ár núna og […]

February 7, 2021 Umgjörð/aðbúnaður, Vanvirðing

Ekki metnar sömu verðleikum

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2007-2016 Við höfum ævinlega þurft að berjast fyrir því að fá að spila […]

February 1, 2021 Launamunur, Umgjörð/aðbúnaður, Vanvirðing

Það var aldrei hægt að koma til móts við okkur

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2017/18.  Ég spilaði í sameinuðu liði tveggja félaga svo það voru tvö karlalið. […]

February 1, 2021 Umgjörð/aðbúnaður, Vanvirðing

Það voru fjórar ásamt mér sem heldu áfram í fótbolta í þessu liði

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2016 Við vorum alltaf með verri æfingartíma þrátt fyrir að við vorum að […]

February 1, 2021 Launamunur, Umgjörð/aðbúnaður, Vanvirðing

Karlaliðið mætt til að taka æfingu eftir leik hjá stelpunum

#Nafnlaus frásögn  Fótbolti – 2015/16.  Við vorum að keppa um sumarið. Um leið og dómarinn flautar leikinn af […]

February 1, 2021 Vanvirðing

Vildu losna við kvennaknattspyrnu í félaginu

#Nafnlaus frásögn  Fótbolti – 2013 Í kringum árið 2013 vildi aðalstjórnin losna við kvennaknattspyrnu til að hafa bara […]

February 1, 2021 Vanvirðing

Kvennalið Fram gagnrýnir stjórn félagsins 2016

#Frásögn  Fótbolti – Fram – 2016 Áhugi stjórnarmanna lítill á kvennaliði Umfjöllun Rúv: Eftir að tímabili Meistaraflokks kvenna […]

January 31, 2021 Umgjörð/aðbúnaður, Vanvirðing

“Við vitum hvernig stelpur á þínum aldri hugsa, eru að pæla í að hætta og huga að barneignum”

# Nafnlaus frásögn Boltaíþrótti – 2019 Á seinasta ári hætti ég í minni boltaíþrótt. Ég tók þá ákvörðun […]

January 31, 2021 Vanvirðing

Kvennaliðið vinnur í fatahengi á meðan að karlarnir selja happadrættismiða

# Nafnlaus frásögn Fótbolti úrvalsdeild – 2019 Á hverju ári er haldið þorrablót og fjöldinn allur mætir af […]

January 31, 2021 Umgjörð/aðbúnaður, Vanvirðing

Völlurinn mokaður fyrir meistaraflokk karla

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2019  Strákarnir byrja að æfa strax – Okkur eru réttar skóflur Á snjólögðum […]

January 31, 2021 Vanvirðing

Komið fram við okkur eins og við værum gestir á eigin stuðningsmannakvöldi

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2018 Í liði sem ég spilaði í var stuðningsmannakvöld fyrir meistaraflokk karla. Það […]

January 31, 2021 Vanvirðing

Meistaraflokkur kvenna labbar í hús að selja ársmiða

# Nafnlaus frásögn  Fótbolti úrvalsdeild – 2019 Fannst ég vera niðurlægð Í mörg ár hefur verið selt sameiginlegan […]

January 31, 2021 Vanvirðing

Stjórnamaður veit ekki hver ég er

# Nafnlaus frásögn  Körfubolti – 2015 Ég spilaði með félagi í tvö ár sem kallar sig “stórveldi” á […]

January 29, 2021 Vanvirðing

Þurftum að hætta í miðri sókn á spilæfingu

#Nafnlaus frásögn  Körfubolti – 2018 Við vorum einu sinni á æfingu í miðri sókn á spilæfingu þegar körfurnar […]

January 29, 2021 Vanvirðing

Treystum því ekki að fá krónu af ágóðanum

#Nafnlaus frásögn  Körfubolti – 2020 Eins og staðan er núna (2020) er fjárhagur kvennaliðsins hér í bæ mjög […]

January 29, 2021 Vanvirðing

Tekur karlaliðið fram yfir kvennaliðið

#Nafnlaus frásögn Körfubolti – 2010 Tímabilið 2010 vorum við með þjálfara sem þjálfaði bæði karla og kvennaliðið. Hann […]

January 29, 2021 Vanvirðing

Leikmannakynning einungis fyrir karla liðið

# Nafnlaus frásögn Fótbolti – 2018 Leikmannakynning karlanna var auglýst svakalega og öllum boðið, meðal annars kvennaliðinu. Þeim […]

June 18, 2020 Vanvirðing
Website Built with WordPress.com.
  • Home
  • Aðrar íþróttir
  • Blog
  • Fótbolti
  • Hafa Samband – Senda inn frásögn
  • Handbolti
  • Home
  • Körfubolti
  • Um Síðustu Söguna
Secondary navigation
  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram
  • Follow Following
    • sidastasagan.com
    • Already have a WordPress.com account? Log in now.
    • sidastasagan.com
    • Customize
    • Follow Following
    • Sign up
    • Log in
    • Report this content
    • View site in Reader
    • Manage subscriptions
    • Collapse this bar