# Nafnlaus fráögn
Körfubolti
Karla- og kvennalið félagsins spiluðu bæði til bikarúrslita. Kvennaliðið vann en karlarnir ekki. Daginn eftir var afmælishátíð félagsins og þá hélt þekkt andlit í félaginu ræðu og sagði að sigur kvennaliðsins hefði verið sárabót