Vildu losna við kvennaknattspyrnu í félaginu

#Nafnlaus frásögn 

Fótbolti – 2013

Í kringum árið 2013 vildi aðalstjórnin losna við kvennaknattspyrnu til að hafa bara karlalið en föttuðu svo að það væri ekki hægt að hafa meistaraflokks karla lið í Pepsí deild án kvennaliðs þá var allt í einu farið að gera eitthvað smá fyrir okkur.