Við fáum sjúkraþjálfara rétt fyrir mót

# Nafnlaus frásögn

Fótbolti 2016                                                                             

Áður þá vorum við nánast alltaf með verri æfingatíma, við æfðum hálf 8 eða 8, og á sunnudögum kl 5 á meðan að strákarnir fengu betri æfingatíma og gengu fyrir. Við fengum ekki að æfa á vellinum þó þeir væru að æfa og notuðu ekki allann völlinn.