Klefastærð karla- og kvennaliðsins

# Nafnlaus frásögn

Fótbolti – 2020

Í liðinu mínu eru strákarnir með stærri klefa en við. Mér finnst það alveg fáránlegt. Við erum í klefa sem er allt of lítill fyrir okkur. Það er erfitt að klæða sig í þessu litla plássi á meðan strákarnir eru með risa klefa með betri aðstöðu.