Karlaliðið mætt til að taka æfingu eftir leik hjá stelpunum

#Nafnlaus frásögn 

Fótbolti – 2015/16. 

Við vorum að keppa um sumarið. Um leið og dómarinn flautar leikinn af var karlaliðið mætt á völlinn til að taka æfingu. Mér finnst þetta vanvirðing.