Fyrirliði getur þú séð um æfingafatnað fyrir nýjan leikmann?

# Nafnlaus frásögn

Fótbolti-  Lið í Úrvalsdeild kvenna – 2019 

Starfsmaður félagsins sendi á fyrirliða liðsins að það væri nýr leikmaður að koma á æfingu seinna um daginn og að ég þyrfti að redda æfingafatnaði fyrir hana. Ég spurði af hverju hann sendi þetta á mig en ekki á þann sem sér um æfingafatnaðinn í félaginu.