Unnu á karlaleikjum til að fá æfingaföt

# Nafnlaus frásögn

Fótbolti – 2016 

Ég get auðvitað nefnt gríðarlega miklan launamun milli karla og kvenna. Það var mikill munur á magni af æfingafatnaði milli flokkanna. Við vorum að fá miklu minna af fatnaði en strákarnir. Til þess að fá æfingaföt þá þurftum við að vinna á þeirra leikjum.