Meistaraflokkur kvenna labbar í hús að selja ársmiða

# Nafnlaus frásögn 

Fótbolti úrvalsdeild – 2019

Fannst ég vera niðurlægð

Í mörg ár hefur verið selt sameiginlegan ársmiða á leiki liðsins. En árið 2019 var því skyndilega breytt í að gera sitt hvorn ársmiða á leiki kvenna og karla liðsins. Við vorum alls ekki sáttar með þá breytingu þar sem bæði liðin eru rekin saman. Ekki nóg með það heldur fengum við meistaraflokkur kvenna það verkefni að labba í hús í hverfinu að selja miðana. Mér leið eins og ég væri í 5.flokk að selja klósettpappír. Mér fannst ég vera niðurlægð. Meistaraflokks leikmenn karla mundu aldrei þurfa að gera þetta.