Launamunur

# Nafnlaus frásögn

Fótbolti

Launamunur var eitthvað sem við töluðum mikið um en höfum ekki sannanir um. Það voru leikmenn í karla liðinu þar sem voru sögusagnir um að einhverjir væru með 800-900 þúsund á mánuði. En hæst launaðasta konan í liðinu var að fá í kring um 150.000 kr.