Leikmannakynning einungis fyrir karla liðið

# Nafnlaus frásögn

Fótbolti – 2018

Leikmannakynning karlanna var auglýst svakalega og öllum boðið, meðal annars kvennaliðinu. Þeim var boðið en þær áttu ekki að vera kynntar á kvöldinu.

Æfing á sama tím

Á sama tíma og leikmannakynningin átti sér stað var æfing hjá kvennaliðinu út á velli. Það skapaðist vandræðaleg stemning þegar mikið af fólki var mætt út á pall. Á meðan við æfðum rétt hjá var grill í gangi.